Description

Snattbílar er ný gerð af bílaleigu á Íslandi. Hún byggist á áskriftarkerfi sem gerir áskrifendum kleift að fá leigða bíla í snattið gegn leigugjaldi á hvern klukkutíma sem og mánaðarlegu áskriftargjaldi.

Bæði fyrirtæki og einstaklingar hafa möguleika á að vera með áskrift en hún miðast alltaf við hvern starfsmann/einstakling

Til þess að geta notað appið verða viðskiptavinir að vera skráðir áskrifendur.

Hægt er að skrá sig beint á forsíðu appsins eða á heimasíðu Avis bílaleigu www.avis.is/snattbilar

Skráðir notendur geta gert eftirfarandi með appinu

• Bókað bíl í snattið þegar þeim hentar
• Breyta eða afbóka leigur
• Framlengja leigutíma á meðan á leigu stendur
• Skoðað yfirlit yfir næstu eigin bókanir
• Skoðað yfirlit yfir síðustu leigur
• Opnað og læst bílunum

Information

Seller
Rent Centric, Inc.
Size
20.3 MB
Category
Lifestyle
Compatibility
Requires iOS 8.2 or later. Compatible with iPhone, iPad, and iPod touch.
Languages
English, French, Spanish
Age Rating
Rated 4+
Copyright
© 2015 Snattbílar
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    With Family Sharing set up, up to six family members can use this app.

More By This Developer