iPhone Screenshots

Description

Með TM appinu hafa viðskiptavinir TM aðgengi að yfirliti yfir allar sínar tryggingar, hvaða vernd þær innifela, iðgjöld og ýmislegt fleira. Í gegnum appið geta viðskiptavinir TM einnig tilkynnt um öll algengustu tjón á munum sem verða á heimilinu, svo sem á símum, spjaldtölvum, far- og heimilistölvum, sjónvörpum, myndavélum og gleraugum.

Til að virkja appið skráirðu þig inn með rafrænum skilríkjum eða með sama notendanafni og lykilorði og notað er á mínu öryggi á tm.is. Ef þú ert ekki með aðgang að mínu öryggi geturðu búið hann til inn á eftirfarandi síðu: https://www.tm.is/mitt-oryggi/nyskraning/einstaklingar/. Til að tryggja enn frekara öryggi geturðu auðkennt þig með TouchID eða FaceID, þ.e. með fingrafaraskanna eða andlitsskanna.

What’s New

Version 1.1.12

Í þessari uppfærslu eru nokkrar viðbætur og minniháttar lagfæringar.

Nú er hægt að hlaða upp skjölum af iCloud þegar þegar það vantar gögn um tjón.

Þegar auðkenningarvalið er virkt, þá er nú alltaf beðið um auðkenningu þegar kveikt er á appinu.

Tilkynningar (push notifications) eru áreiðanlegri.

Ef slökkt er á leyfi til að taka eða sækja myndir þegar það er reynt, þá lætur appið vita af því.

Að lokum, þá hafa leturþykktir verið samræmdar í öllu appinu til þægindarauka við lestur.

Information

Seller
Tryggingamidstodin hf
Size
58.9 MB
Category
Finance
Compatibility
Requires iOS 9.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.
Languages
English
Age Rating
Rated 4+
Copyright
© Tryggingamiðstöðin hf.
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

You May Also Like