Screenshots

Description

ePóstur Mappan er pósthús á netinu.
Appið gerir þér kleift að fá bréfpóstinn þinn beint í símann eða tölvuna. Með skönnunarþjónustu Íslandspóst getur þú fengið póstinn þinn skannaðan inn og þú getir lesið hann hvenær sem er á netinu eða í appinu.
Einnig er hægt að fylgjast með þeim sendingum/pökkum sem þú ert að fá til þín og valið þér Póstbox sem afhendingarstað.


ePóstur Mappan App gives you the possibility to receive your postal mail directly to your phone. And with scanning service at Icelandic Post you can get all off your postal mail scanned into the App so they are always available Online.
You can also observe you packages that you are receiving and choose your Postbox for delivery.

What's New

Version 2.0.4

Minniháttar lagfæringar
-
Minor fixes

Ratings and Reviews

roman_55 ,

Working OK

All is fine, only notification not working.

Old polar bear ,

Til skammar að þessu sé dreift

Þegar mér tókst loksins að skrá mig inn þá byrjuðu vandræðin. Ætlaði að velja póstbox staðsetningu á korti en þá krassar forrit alltaf. Ætlaði að skrá tölvupóstfang og símanúmer en kemur alltaf að sé ógilt og allt þurrkast út og engar upplýsingar hvað sé að. Ætlaði að skrá sendingu, þá er ekki hægt að skrifa íslenska stafi í athugasemdir. Skrifaði án íslenskra stafa en þegar ég sendi kemur "Innsendar upplýsingar ógildar". Skrítið að þessu sé yfirleitt dreift. Þetta app ætti að fá langt undir 1 stjörnu, er ekki einusinni komið á betastigið.

Marslupp ,

Hálf tilgangslaust app

Sendir manni kvittanir fyrir sendingum eftirá. Maður þarf að logga sig inn í hvert skipti sem maður opnar appið.

Information

Seller
ePostur ehf.
Size
27.6 MB
Category
Business
Compatibility
Requires iOS 8.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.
Languages
English, Icelandic, Polish
Age Rating
Rated 4+
Copyright
© 2016 Pósturinn
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

You May Also Like