iPhone Screenshots

Description

Viðskiptavinir fá skýra og einfalda samantekt á fjárhagslegri stöðu sinni um leið og þeir skrá sig inn. Síðan er auðvelt að kafa dýpra og fá nánari upplýsingar um hvern þjónustuþátt.

Innskráningarferlið er einfalt, en hægt er að skrá sig inn með fingrafari, rafrænum skilríkjum eða notandanafni og lykilorði.

Í appinu er hægt að:

- Fá heildarsýn á fjármálin
- Sjá yfirlit og stöðu bankareikninga
- Sjá stöðu og færslur kreditkorta
- Greiða reikninga
- Millifæra
- Greiða inn á kreditkort
- Sækja PIN fyrir debet- og kreditkort
- Stofna og breyta yfirdráttarheimild
- Skoða yfirlit lána
- Skoða inneign og samstarfsaðila Aukakróna
- Sjá rafræn skjöl
- Sjá stöðu og færslur gjafakorta
- Finna afgreiðslustaði og hraðbanka
- Gjaldeyrisreiknivél
- Markaðsupplýsingar um verðbréf
- Fylla á frelsi

Til að nota appið þarf að vera með aðgang að netbanka Landsbankans. Hægt er að sækja um aðgang að netbankanum í appinu.

Landsbankaappið er unnið og þróað af Landsbankanum.

What's New

Version 5.3.0

Frysta og virkja debitkort.
Lagfæringar á millifærslu, tungumálastillingum, skráningu tækis með rafrænum skilríkjum, og fleira.

Ratings and Reviews

4.4 out of 5
88 Ratings
88 Ratings
Peturbir

Besta app mannkynssögunnar

Sumir atburðir í mannkynssögu munu lifa að eilífu: krossfesting Jesú krists, siðaskiptin, sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna, innrásin í Pólland, fall Berlínarmúrsins og nú, síðast en ekki síst, útgáfa smáforrits Landsbankans. Líkt og foreldrar mínir muna alltaf hvar þau voru þegar Kennedy var myrtur, þá mun ég ávallt muna hvar ég var þegar ég frétti að Landsbankinn hefði gefið út smáforrit fyrir snjallsíma.

gislis2

Mjög gott

Nánast fullkomið, vantar mikið ipad útgáfu og möguleikann á að fá tilkynningar sem push notification (í stað SMS)

óli77

Styður ekki face id

Face id virkar ekki, óþolandi að þurfa alltaf að logga sig inn þeð rafrænum skilrikjum i hvert skipti. Er með bæði islandsbanka og arion appið og bæði virka vel. Landsbankinn ekki

Developer Response

Því miður eru sumir notendur að lenda í vandræðum með Face Id innskráningu. Við vitum hvert vandamálið er og mun það lagast mjög fljótlega. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Information

Seller
Landsbankinn hf.
Size
24.1 MB
Category
Finance
Compatibility
Requires iOS 9.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.
Languages
English
Age Rating
Rated 4+
Copyright
© 2018 Landsbankinn
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like