Screenshots

Description

Nóra appið hjálpar forráðamönnum og iðkendum að fylgjast með skráningum, greiðslum og mætingu. Hægt að skoða stundaskrár og viðburði sem félög halda.

What's New

Version 1.21

Takk fyrir að nota Nóra appið. Við erum alltaf að vinna í að gera það betra og notendavænna. Í þessari útgáfu er búið að einfalda innskráningu, hægt að skrá inn með rafrænum skilríkjum. Ef notandi er skráður í mörg félög, þá er einfalt að skipta á milli félaga. Forráðamenn geta tilkynnt fjarvistir í gegnum appið. Viðburðardagatal er nýtt, en þar geta notendur skoðað dagskrá, búið til sína eigin dagskrá, skoðað staðsetningar og margt fleira. Einnig eru aðrar minniháttar lagfæringar.

Information

Seller
Greidslumidlun Ehf.
Size
9.3 MB
Category
Sports
Compatibility
Requires iOS 9.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.
Languages
English
Age Rating
Rated 4+
Copyright
© 2018 Greiðslumiðlun ehf
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like