Screenshots

Description

Í Orðaleiknum birtist mynd ásamt stafarugli sem þarf að raða í rétta röð. Orðaleikurinn inniheldur yfir 200 myndir og orð sem skiptast í 33 mismunandi flokka eða borð. Í hverjum leik eru 3 orð og ef þeim er öllum raðað rétt án þess að villa sé gerð, þá opnast næsta borð.

What’s New

Version 1.5

very important update for iOS 8

Ratings and Reviews

Villi Svans ,

Virkilega flott app

Frábært íslenskt framtak!

Kennarinn ,

Leikur sem eflir orðaforða

Orðaleikurinn hefur hjálpað börnunum í bekknum að bæta orðum í orðaforða sinn á sama og þau skemmta sér konunglega.

Niba27 ,

Sniđugur orđaleikur

Skemmtilegur leikur sem bæđi ég og börnin getum spilađ.

Information

Seller
Exanada ehf
Size
12.5 MB
Category
Education
Compatibility
Requires iOS 6.1 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.
Languages
English
Age Rating
Rated 4+
Copyright
© 2014, Exanada ehf
Price
Free
In-App Purchases
  1. Opna öll borð USD 7.43

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like