Screenshots

Description

Sjónvarp 365 appið færir þér þínar sjónvarpsáskriftir hjá 365 beint í æð. Appið veitir þér aðgang að dagskrá sjónvarpsstöðva, Stöð 2 Maraþon efnið í HD gæðum, aðgang að tímaflakki og frelsi. Þú getur horft á sjónvarpsþætti, kvikmyndir, barnaefni, íþróttir, frétta- og umræðuþætti hvar og hvenær sem er.

Appið er aðgengilegt sjónvarpsáskrifendum 365 að Stöð 2, Stöð 3, Bíostöðinni, Gullstöðinni, Krakkastöðinni, Golfstöðinni og Stöð 2 Sport ásamt hliðarrásum Stöð 2 Sport 2, 3, 4.

Sjónvarp 365 appið er knúið af OZ.

What's New

Version 1.8.99

- Fix now playing schedule not updating
- Fix login screen and prevent accidental logouts
- Bug fixes and performance improvements

Ratings and Reviews

1.9 out of 5

16 Ratings

16 Ratings

Lélegt playback

alli19283745

Algerlega óþolandi að upptökur enda yfirleitt áður en þáttur/íþróttaleikur klárast

Allt annað líf

Lemúrinn

Mjög gott app. Mun betra en það fyrra. Alltaf þurfa virkir í athugasemdum að koma og grenja yfir engu, log in vesenið var horfið á tveimur dögum.

Crashar alltaf

Ingi Björn

Appið crashar alltaf um leið og ég opna það, gerist bæði í iphone 7 og ipad. Vandamál sem er búið að vera lengi í gangi. Virkaði framan af og var þá frábært. Hefur ekki virkað í kringum 2 mánuði núna.

Information

Seller
365 midlar hf
*WEA.AppPages.Size*
71.6 MB
Category
Entertainment
Compatibility
Requires iOS 9.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch. Apple TV.
Languages
English
Age Rating
Rated 12+ for the following:
Infrequent/Mild Profanity or Crude Humour
Infrequent/Mild Sexual Content and Nudity
Infrequent/Mild Cartoon or Fantasy Violence
Infrequent/Mild Alcohol, Tobacco, or Drug Use or References
Infrequent/Mild Mature/Suggestive Themes
Infrequent/Mild Realistic Violence
Infrequent/Mild Horror/Fear Themes
Copyright
© 2016 365 Miðlar ehf.
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like