Screenshots

Description

Í Vodafone appinu sérðu upplýsingar um alla þína þjónustu hjá Vodafone og notkun hennar. Hægt er að innskrá sig í appið með rafrænum skilríkum eða með símanúmeri og SMS.

Þú getur meðal annars:
- Fylgst með stöðu á farsímanúmerinu þínu; gagnamagni, mínútum og SMS
- Keypt inneignir og gagnamagn fyrir frelsisnúmer og 4G netfrelsi með greiðslukorti eða með hraðáfyllingum.
- Fylgst með stöðu annarra númera sem skráð eru á þig, t.d. númera barnanna þinna
- Fengið aðstoð þjónustufulltrúa í gegnum netspjall

Við munum halda áfram að þróa Vodafone appið þannig að sífellt fleiri eiginleikar munu bætast við á næstunni og gera forritið enn öflugra fyrir alla viðskiptavini Vodafone.

What's New

Version 3.0.2

- Smávægilegar lagfæringar
- Minor improvements and bug fixes

Ratings and Reviews

1.7 out of 5

6 Ratings

6 Ratings

Doesn’t log me in

Vic.Lupu

I still trying to log in but it is not working for some reason, is telling me to try it later all the time.

Cant login tells me to try again and again

AI Bros

Cant login

Buggy

Andrielvar

The app turns off frequently and is buggy.

Information

Seller
Fjarskipti ehf
Size
10.2 MB
Category
Utilities
Compatibility
Requires iOS 8.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.
Languages
English
Age Rating
Rated 4+
Copyright
© 2018 Sýn hf
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like