Screenshots

Description

Stöðvar 2 appið veitir aðgang að helstu íslensku sjónvarpsstöðvunum og völdum erlendum stöðvum. Einnig veitir appið aðgang að frelsi sjónvarpsstöðvanna, Stöð 2 Maraþon og barnaveitunni Hopster.

Appið er aðgengilegt öllum óháð því hvar þeir eru með fjarskiptaþjónustu.

Með Stöðvar 2 appinu getur þú horft þegar þér hentar í gegnum snjalltækið eða varpað myndinni upp á sjónvarpstækið í gegnum Chromecast eða AirPlay.

Horfðu hvar sem er, hvenær sem er.

What’s New

Version 2.1.5

Vodafone PLAY appið er nú Stöðvar 2 appið.

Ratings and Reviews

4.4 out of 5
14 Ratings
14 Ratings
Sara S Ingvars ,

Besta sjónvarpsapp á Íslandi

Frábær lausn fyrir þau sem horfa lítið á sjónvarp og vilja sleppa við myndlykilinn.

Birkir Sigurdsson ,

Frábært App!!

Mun betra en 365 appið!, svo bíð ég spenntur eftir appi frá Vísi, hvað er langt í það?

digurjon ,

Loksins!

App sem virkar fyrir RÚV, Stöð2, Maraþon o.fl. bæði á iPhone/iPad og Apple TV. Vel gert!

Information

Seller
Syn hf
Size
34.3 MB
Category
Entertainment
Compatibility
Requires iOS 8.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch. Apple TV.
Languages
English
Age Rating
Rated 4+
Copyright
© Sýn hf.
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like