Screenshots

Description

Með Íslandsbanka Appinu geta einstaklingar fylgst með stöðu reikninga, millifært, greitt reikninga og fleira

Staðan
- Yfirlit og staða reikninga og kreditkort
- Sækja PIN fyrir debetkort
- Verðbréf
- Hraðfærslur (Millifærslur og innborgun á kreditkort)
- Ógreiddir reikningar (Ógreitt)
- Fríða, vildarkerfi Íslandsbanka (útgáfu 3.1.374 og hærri)
- Myntbreyta og gengi gjaldmiðla

Íslandsbanki's mobile app gives you quick access to account statements, unpaid bills and transfers to friends and family.

- Overview of accounts and credit cards
- Fetch PIN for debit cards
- Verðbréf
- Transfers
- Credit card top up
- Pay unpaid bills
- Fríða, loyalty system
- Currency converter

What's New

Version 3.3.315

Millifæra og greiða inn á kort beint af reiknings- og kortayfirliti
Fjöldi ógreiddra reikninga sem viðskiptavinur á eftir að ganga frá birtist nú við „Ógreitt“ í valmyndinni neðst.
Eyða valkröfu
Hætta við greiðslubeiðni
Greiða núna (þó krafa sé í greiðslubeiðni eða beingreiðslu)

Hey, vissir þú að núna safnar þú Fríðu fríðindum á öllum einstaklings kortum gefin út af Íslandsbanka, bæði debet- og kreditkortum!

Ratings and Reviews

2.4 out of 5

10 Ratings

10 Ratings

Flott en

Petur Kristjansson

Flott app og allt það en ekki gallalaust. Gallinn er að þurfa að nota auðkennislykilinn til að fara inn í appið sem gerir það nánast ónothæft fyrir mig. Ég notast við sambærileg "öpp" erlendis þar sem þetta er mikið einfaldara. Þar sem 99% notkuninni í símanum er að skoða stöðu reikninga, og millifæra milli eigin reikninga eða þekktra viðtakenda.
Ef þið breytið þessu fer ég að nota "appið" af alvöru og eitthvað meira en bara myntbreytuna.

Mætti vera iPad compatible

Gudmundur Karl

Þetta er flott framtak. Ég var að prófa að sækja það í iPadinn hjá mér. Hins vegar sá ég að appið er einungis smíðað fyrir iPhone og því verður það annað hvort mjög lítið eða óskýrt á iPad-inum.
Það mætti hafa það iPad+iPhone compatible. Þá væri þetta snilld.

Vantar alla reikningana v1.0

Spegulerinn

Tetta er fint app og er einfalt i notkun en tad vantar alla reikningana til ad greida, sem er einn adal fidus vid heimabanka, s.s ad turfa ekki ad fara nidur i banka til greida reikningana. Tetta bodar gott en er enntha of takmarkad

Information

Seller
Islandsbanki hf
Size
137.1 MB
Category
Finance
Compatibility
Requires iOS 8.2 or later. Compatible with iPhone, iPad, and iPod touch.
Languages
English
Age Rating
Rated 4+
Copyright
© Islandsbanki 2018
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    With Family Sharing set up, up to six family members can use this app.

More By This Developer

You May Also Like