Screenshots

Description

Í RÚV geturðu horft og hlustað á beina útsendingu RÚV, RÚV2, Rásar 1 og Rásar 2 auk Rondó. Þú getur líka hlustað og horft þegar þér hentar því í hverri viku bætast við yfir fjögur hundruð upptökur af besta sjónvarps- og útvarpsefninu.

Í KrakkaRÚV er allt barnaefni aðgengilegt. Með því að smella á lásinn í hægra horninu er hægt að læsa KrakkaRÚV svo yngstu notendurnir komist ekki í annað efni.

Fylgistu alltaf með sömu þáttunum? Smelltu á „uppáhalds“ og nýjustu þættirnir verða aðgengilegir þar um leið og þeir eru birtir.

Viltu vera þinn eigin dagskrárstjóri og búa til spilunarlista? Smelltu á „spila seinna“ til að raða saman þeim þáttum sem þú vilt horfa á.

What’s New

Version 1.2

- Heitir nú RÚV og upphafs leiðbeiningar fjarlægðar.

Ratings and Reviews

3.2 out of 5
9 Ratings
9 Ratings
oskarei ,

Gott

Virkar vel.

Bladsnepill ,

Vantar chromecast möguleikann

Appið yrði talsvert betra ef hægt væri að varpa þáttunum á Chromecast

Magrgret Bjorg ,

Lélegt

Ekkert Chromecast og ekki hægt að leyta af þáttum. Takið DR1 appið til fyrirmyndar

Information

Seller
Rikisutvarpid ohf
Size
22.9 MB
Category
Entertainment
Compatibility
Requires iOS 8.0 or later. Compatible with iPhone, iPad, and iPod touch.
Languages
English
Age Rating
Rated 4+
Copyright
© Ríkisútvarpið ohf.
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    With Family Sharing set up, up to six family members can use this app.

More By This Developer

You May Also Like